Atvinnuauglýsingar VM

Félagið hefur Í fjölda ára haldið skrá yfir félagsmenn sem eru á lausu. Framanaf var skráin nær eingöngu notuð af vélstjórum sem voru að leita eftir störfum á sjó og útgerðarmönnum, en nú eru auglýsingarnar fjölbreyttari. 

Félagsmenn

Hér geta félagsmenn skoðað laus störf

Félagsmenn geta líka auglýst eftir starfi hér. Hægt er að velja birtingartíma 2, 4 eða 6 vikur. Þeim sem skrá sig er bent á að hafa samband þegar þeir hafa ráðið sig í vinnu.

Atvinnurekendur

Hér geta atvinnurekendur athugað með félagsmenn sem eru á lausu.

Atvinnurekendur geta líka auglýst eftir starfskrafti hér.