Stjórn og varastjórn VM

Stjórn VM og varastjórn
Stjórn félagsins er skipuð 9 mönnum sem eru formaður og 8 meðstjórnendur og er einn þeirra kosinn varaformaður. Stjórnarmenn eru kjörnir til tveggja ára. Varamenn eru 8 og eru kosnir til tveggja ára. Fyrsti varamaður er sá sem flest atkvæði fær í kosningum o.s.frv.

Stjórn VM frá aðalfundi 2022 til aðalfundar 2024.

Guðmundur Helgi Þórarinsson

Guðmundur Helgi Þórarinsson

Formaður

696-0340

gudmhelgi@vm.is

Búseta: Kópavogur
Starfar hjá: VM, Félag vélstjóra og málmtæknimanna
Starfssvið: Formaður
Trúnaðarstörf fyrir VM: Hefur setið í stjórn VM frá stofnun félagsins.
Situr í kjaranefnd sjómanna og samninganefnd fyrir vélstjóra á fiskiskipum .
Var í stjórn- og varastjórn Vélstjórafélags Íslands frá 1988 og fram að sameiningu félagsins við Félag járniðnaðarmanna.

Sigurður Gunnar Benediktsson

Sigurður Gunnar Benediktsson

Vara formaður VM

617-6337

sigurdurb@vm.is

Starfa hjá: Orkuveita Reykjavíkur
Starfssvið: Þjónustustjóri hjá Orkuveitu Reykjavíkur
Trúnaðarstörf fyrir VM: Í aðalstjórn VM. Var trúnaðarmaður fyrir vélfræðinga hjá Orku náttúrunnar frá árinu 2007 til 2016 (áður Orkuveitu Reykjavíkur). Er í samninganefnd vélfræðinga hjá Orkuveitu Reykjavíkur og dótturfélögum. Hef tekið þátt í samningum um breytta vinnutilhögun og verið í samræmingarhóp.

J. Snæfríður Einarsdóttir

J. Snæfríður Einarsdóttir

Aðalmaður

851 1010

snaefridur@vm.is

Búseta:  Reykjavík
Starfar hjá:  HSE slf.
Starfssvið:  Gæða- og öryggismál
Trúnaðarstörf fyrir VM: 

Einar Sveinn Kristjánsson

Einar Sveinn Kristjánsson

Aðalmaður

660 3539

einarsk@vm.is

Búseta: Reykjavík
Starfar hjá:  Stálsmiðjan Framtak ehf
Starfssvið: Vélaviðgerðir
Trúnaðarstörf fyrir VM: Er starfandi trúnaðarmaður á mínum vinnustað, tók þátt í samninganefnd í síðustu samningalotu

Tinna Magnúsdóttir

Tinna Magnúsdóttir

Aðalmaður

tinnao@vm.is

Búseta:  Hafnarfjörður
Starfar hjá:  Landhelgisgæslan
Starfssvið:  Vélstjóri á sjó
Trúnaðarstörf fyrir VM: 

Agnar Ólason

Agnar Ólason

Aðalmaður

661 5516

agnaro@vm.is

Búseta: í Reykjavík
Starfar hjá: Samskip P/F
Starfssvið: vélstjóri
Trúnaðarstörf fyrir VM: Hefur setið í stjórn VM frá 2018, sat í stjórn ASÍ-UNG f.h. VM eitt kjörtímabil og sat sem slíkur ASÍ-þing 2016. Sat aftur ASÍ-þing 2018, þá sem fulltrúi VM. Hefur sótt kjararáðstefnur VM frá árinu 2012

Pétur Freyr Jónsson

Pétur Freyr Jónsson

Aðalmaður

624 2787

peturf@vm.is

Búseta: Akureyri
Starfar hjá: Norðurorka
Starfssvið: Vélfræðingur hjá Norðurorku
Trúnaðarstörf fyrir VM: Ég hef verið trúnaðarmaður hjá Norðurorku frá byrjun árs 2019. Ég er í samninganefnd vélfræðinga og málmiðnaðarmanna hjá Norðurorku og tók þátt í kjaraviðræðum milli VM og SA vegna Norðurorku árið 2019. Ég er einnig í samninganefnd hjá Norðurorku um vinnutímastyttingu.

Kristmundur Skarphéðinsson

Kristmundur Skarphéðinsson

Aðalmaður

855 9327

kristmundurs@vm.is

Búseta: Hafnarfjörður
Starfar hjá:  HS Orku
Starfssvið: Vélfræðingur í Svartsengi og í Reykjanesvirkjun
Trúnaðarstörf fyrir VM: Trúnaðarmaður fyrir vélfræðinga hjá HS Orku frá árinu 2010. Ég var í uppstillingarnefnd VM og Fulltrúaráði frá 2012-2014, eins hef ég tekið þátt í vinnu á kjararáðstefnu sem VM hélt fyrir félagsmenn.

Helgi Már Sigurgeirsson

Helgi Már Sigurgeirsson

Aðalmaður

862 6343

helgims@vm.is

Búseta:  Reykjanesbæ
Starfar hjá:  Brim hf
Starfssvið:  Vélstjóri á sjó
Trúnaðarstörf fyrir VM: 

Símon Guðvarður Jónsson

Símon Guðvarður Jónsson

Varamaður

867 3828

simonj@vm.is

Búseta: Hafnarfjörður
Starfar hjá:  Landsvirkjun
Starfssvið: Rekstur og viðhald á Þjórsársvæði
Trúnaðarstörf fyrir VM: Aðalstjórn VM 2016-2020. Varastjórn 2020 -.
Trúnaðarmaður fyrir VM frá 2018 -

Valbjörn Jón Höskuldsson

Valbjörn Jón Höskuldsson

Varamaður

valbjorn@vm.is

Búseta:  Kópavogur
Starfar hjá:  Þorbjörn hf
Starfssvið:  Vélstjóri á sjó
Trúnaðarstörf fyrir VM: 

Guðmundur Hermann Salbergsson

Guðmundur Hermann Salbergsson

Varamaður

gudmundurhs@vm.is

Búseta:  Hafnarfjörður
Starfar hjá:  Hamar ehf.
Starfssvið:  Vélsmiðju
Trúnaðarstörf fyrir VM: 

Svanur Gunnsteinsson

Svanur Gunnsteinsson

Varamaður

897 4812

svanurg@vm.is

Búseta: í Vestmannaeyjum
Starfar hjá: Vestmannaeyjaferjan Herjólfur
Starfssvið: yfirvélstjóri á Herjólfi
Trúnaðarstörf fyrir VM: Ég starfaði í kjaranefnd sjómanna fyrir VM og hef starfað í VM deild í Vestmannaeyjum.

Sigurður Jóhann Erlingsson

Sigurður Jóhann Erlingsson

Varamaður

849 3800

sigurdurje@vm.is

Búseta: Ísafjörður
Starfar hjá:  Hraðfrystihúsið - Gunnvör hf.
Starfssvið: Vélstjóri á sjó
Trúnaðarstörf fyrir VM: 

Einar Óskar Friðfinnsson

Einar Óskar Friðfinnsson

Varamaður

einarof@vm.is

Búseta:  Kópavogur
Starfar hjá:  Sorpa bs
Starfssvið:  Vélsmiðju
Trúnaðarstörf fyrir VM: 

Brynjólfur Árnason

Brynjólfur Árnason

Varamaður

856 3505

brynjolfura@vm.is

Búseta: Hafnarfjörður
Starfar hjá: Álverinu Straumsvík ISAL, Río Tinto Alcan
Starfssvið: Viðhaldsdeild
Trúnaðarstörf fyrir VM: Varamaður í núverandi stjórn VM. Sat í fulltrúaráði VM 2012-2014.Trúnaðarmaður fyrir félagsmenn VM hjá ÍSAL