Orlofsnefnd

Orlofsnefnd VM er fastanefnd sem starfar allt árið. Stjórn VM skipar a.m.k. fimm fulltrúa í nefndina auk formanns VM á tveggja ára fresti eftir stjórnarkjör til stjórnar VM.
Starfsmenn félagsins skulu vera nefndinni til ráðuneytis.

Hlutverk orlofsnefnd VM er að:

  • Fjalla um rekstur og viðhald orlofshúsa, orlofssvæða VM, gera tillögur til stjórnar VM um framkvæmdir og rekstur.
  • Vinna að framtíðarskipulagi og undirbúa framkvæmdir.

Skipaðir fulltrúar í Orlofsnefnd VM

Samúel Ingvason
Jón Jóhannsson
Guðni Gunnarsson
Einar Sveinn Kristjánsson
Guðmundur Helgi Þórarinsson
Sigurður Jóhann Erlingsson

Samþykkt á stjórnarfundi VM 8. apríl 2022.