Laganefnd

Stjórn félagsins ákvað að  koma á starfsnefnd sem fjalla mun um breytingar á lögum félagsins, komi slíkar tillögur fram.

Á stjórnarfundi þann 15. júní 2017 var skipun nefndarinnar samþykkt ásamt starfsreglum.

Nefndarmenn laganefndar VM eru:
  Jónas Þór Jónasson  Lögmaður VM, Formaður
  Trausti Ingólfsson, hættur störfum
  Vilhjálmur Vilhjálmsson  Marel
  Sævar Örn Kristjánsson, hættur störfum

Félagsmenn geta sent tillögur að breytingum á lögum félagsins á formann nefndarinnar á jj@vm.is