Fagnefnd sjómanna

Fagnefnd sjómanna er fastanefnd sem starfar allt árið. Félagsstjórn skipar a.m.k. átta fulltrúa í nefndina á fyrsta fundi í janúar ár hvert.Við skipan fulltrúa í nefndina skal gæta þess að þar eigi sæti einstaklingar sem starfa eftir sem flestum kjarasamningum sem VM gerir vegna sjómanna.
Starfsmenn félagsins á samningasviði skulu vera nefndinni til ráðuneytis.

Hlutverk Fagnefndar sjómanna í VM er að:

  • fjalla um sérstök hagsmunamál sjómanna og gera tillögur um þau til stjórnar.
  • fylgjast með kjörum sjómanna og eiga aðild að kjarasamningsgerð vegna sjómanna.
  • nefndin gerir tillögur til stjórnar VM um heiðranir á sjómannadag, úthlutun Neistans og um fulltrúa í sjómannadagsráð.

Eftirtaldir eiga sæti í nefndinni:

Guðmundur Helgi Þórarinsson
Guðmundur Sigurvinsson
Helgi Már Sigurgeirsson
Hilmar Sigurðsson
Ingibegrur Magnússon
Óli Már Eyjólfsson
Trausti Ingólfsson
Þorsteinn Ingi Hjálmarsson
Þórður björgvinsson
Örn Friðriksson

Félagsmenn geta komið skilaboðum til nefndarinnar með ýmsum hætti t.d. með því að senda nefndinni tölvupóst á kjaranefnd@vm.is.