Auglýsingar og styrkir

VM hefur markað sér ákveðna stefnu varðandi auglýsingar og styrki.
Ef ástæða þykir til auglýsir VM í fjölmiðlum, skólablöðum, fagtímaritum, félagsritum og víðar.

VM auglýsir ekki í:

  • blöðum sem stjórnmálaflokkar eða landshlutafélög og deildir tengdar þeim gefa út.
  • blöðum og öðrum miðlum fyrirtækja, félaga og stofnanna sem uppvís hafa orðið af að birta auglýsingar sem innihalda boðskap, í orðum eða myndum, sem brýtur gegn almennri velsæmiskennd og stangast á við viðtekin samfélagsleg gildi.

Fyrir allar styrktar- og auglýsingabeiðnir þarf að útfylla þar til gert umsóknareyðublað.

VM auglýsir að lágmarki með logoi félagsins.

    Sækja logo VM á vektorsformi - hér

    Sækja logo VM í hágæða pdf  - hér