Aðalfundur VM

Aðalfundur VM verður haldinn föstudaginn 25. mars 2022
Fundarstaður: Stórhöfða 29, 110 Reykjavík. (gengið inn Grafarvogs megin)
Fundurinn hefst klukkan 17:00.

Fundurinn fer fram bæði sem staðfundur og fjarfundur í senn. Félagar sem ætla að sækja fundinn verða að skrá sig fyrirfram fyrir kl. 12:00 á hádegi á fundardegi.

Allar kosningar á fundinum verða rafrænar og fundargögn sömuleiðis. Mikilvægt er að þeir sem mæta á fundinn hafi meðferðis viðeigandi búnað (tölvu eða snjalltæki) til þess að geta tekið þátt í kosningum. Þeir sem mæta á fundinn og geta ekki kosið rafrænt á staðnum geta kosið með kjörseðli.

Auglýsing Aðalfundar á pdf formi

Hér er kosningasíðan, Þessi síða þarf að vera opin allan þann tíma sem fundurinn stendur 

Dagskrá:

Setning aðalfundar og kosning fundarstjóra
Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins
Reikningar félagsins og sjóða

Ársskýrslu VM er hægt að nálgast hér

Akkur ársreikningur 2021
Sjúkrasjóður ársreikningur 2021
VM ársreikningur 2021

Ákvörðun um löggilta endurskoðendur.

Tillaga að endurskoðenda á aðalfundi 2022

Ákvörðun stjórnarlauna.

Ákvörðun stjórnarlauna  2022

Lagabreytingar og reglugerðir.

Breytingar á lögum VM 2022

Lýsing á kjöri formanns, stjórnar og varastjórnar í stjórnarkjöri 2022

Kjör í nefndir og stjórnir sjóða.

Framboð til stjornar sjukrasjoðs 2022- 2024

Kjör kjörstjórnar.

Tillaga um kjörstjórn aðalfundur 2022

Önnur mál.

Kynning á 2F

Einarsstaðir endurnýja hús - Orlofshús á Einarsstöðum

Boðið verður upp á léttar veitingar að fundi loknum.

 

Greiðsla ferðakostnaðar vegna aðalfundar VM

Félagsmenn búsettir utan höfuðborgarsvæðisins eiga rétt á
endurgreiðslu ferðakostnaðar vegna mætinga á aðalfund VM
samkvæmt eftirfarandi, enda hafi þeir tilkynnt mætingu til
aðalfundar a.m.k. 3 dögum fyrir fundinn.

1. Vegna flugs milli heimastaðar og Reykjavíkur er greitt flugfargjald
fram og til baka.

2. Vegna aksturs fram og til baka sem er lengri en samtals 50
km.,greiðist fyrir hvern km. umfram 50 km. Greitt er samkvæmt
kílómetragjaldi ferðakostnaðar ríkisins þó að hámarki 30.000 kr.

3. Gistikostnaður er greiddur fyrir þá sem þurfa gistingu og bóka þarf gistingu í samráði við skrifstofu.