Umsókn um verkfallsstyrk landmenn

 Hér getur þú sótt um bætur vegna launataps í verkfalli til Vinnudeilusjóðs VM

 

Samkvæmt 14. grein reglugerðar vinnudeilusjóðs VM
Rétt til styrks úr sjóðnum hafa þeir einir sem uppfylla eftirfarandi skilyrði:
Eru fullgildir meðlimir í félaginu og hafa greitt félagsgjald í það minnsta þrjá mánuði.
Eru taldir skuldlausir við félagið.
Eru ekki í óbættri sök við félagið.

 

<Macro: (,)>