styrkir

Félagsmenn geta sótt styrki úr Fræðslu- og Sjúkrasjóði VM

Fræðslusjóður VM

styrkir félagsmenn til að sækja sér þekkingu sem m.a. getur aukið möguleika þeirra á vinnumarkaði, eða til tómstundanáms

Sjá nánar um Fræðslusjóð og styrki hér

 

Sjúkrasjóður VM

Greiðir dagpeninga vegna launataps í veikinda- og slysafjarveru eða vegna umönnunar veikra barna eða maka. Einnig er hægt að sækja um styrki vegna endurhæfingar, forvarna, tækjakaupa. Sjóðurinn greiðir einnig dánarbætur vegna andláts sjóðfélaga og útfararstyrk.

Sjá nánar um sjúkrasjóð hér