Páskaúthlutun 2022

Opið er fyrir umsóknir frá 18. febrúar til og með 7. mars.
Úthlutað verður 8. mars og vefurinn opnar aftur fyrir almennar bókanir.
Síðasti greiðsludagur er 16. mars.

Eingöngu er hægt að sækja um orlofshús/íbúðir í gegnum félagavef

Inneign orlofspunkta ræður því hver fær bústað.
Hægt er að sjá stöðu orlofspunkta inn á félagavefnum.

Öllum umsóknum er svarað.