Heldri borgarar

Virkir dagar utan sumar- og páskatímabila

Félagsmenn sem hættir eru störfum vegna aldurs eða vegna örorku greiða lægra gjald í orlofshús á virkum dögum utan sumar- og páskatímabila.

Athugið að ofangreindir hópar greiða sama gjald fyrir íbúðir og helgar eins og aðrir félagsmenn.

Staður Verð per virkandag
Ölfusborgir kr. 1.700
Syðri-Reykir kr. 2.000
Laugarvatn hús 8 og 12 kr. 2.200
Laugarvatn hús 10 og 14 kr. 2.500
Laugarvatn hús 2,3 og 6 kr. 2.000
Laugarvatn stór raðhús kr. 1.700
Laugarvatn lítið raðhús. kr. 1.400
Klifabotn Lóni kr. 1.400
Úlfsstaðir kr. 1.700
Svignaskarð kr. 2.000