Gæludýr

Af gefnu tilefni:

Gæludýr eru bönnuð í öllum orlofshúsum VM nema í húsum númer 1 og 2 á Syðri Reykjum!

Lausaganga gæludýra á svæðum er stranglega bönnuð.  
Eigendur skulu þrífa upp eftir sín gæludýr. Gæludýr mega ekki valda öðrum gestum ónæði.

Á tjaldsvæði félagsins á Laugarvatni eru 40 stæði þar sem gæludýr eru leyfð samkvæmt reglum.