Áður en lagt er af stað

Áður en lagt er af stað í fríið er gott að muna eftir nokkrum hlutum svo sem:

Handklæði og sápu
Uppþvottalegi og borðtusku
Hleðslutæki fyrir GSM síma, myndavél og annan rafeindarbúnað
Myndavél
Lesefni
Olíu til steikingar
Inniskóm
Léttum innifötum
Álpappír
Spilum, teikniblokk, bangsa, útileikföng og annarri afþreyingu fyrir börnin
Lesnum sögum til að hafa í bílnum
Kíki
Landakortum
Minni bakpoka (til að vera með í gönguferðum)
Gönguskóm
Útifötum