Kjarakannanir

Algengt er að launþegar semji um laun sem eru umfram taxta stéttarfélaga. Við þær aðstæður endurspegla taxtarnir ekki þau laun sem eru í raun greidd á vinnumarkaðinum. Með kjarakönnunum er reynt að fá betri upplýsingar um þau laun sem bjóðast á vinnumarkaði hverju sinni. Því er mikilvægt að sem flestir taki þátt í kjarakönnunum. Þá verða niðurstöðurnar marktækari.

Kjarakannanir VM meðal félagsmanna sem starfa í landi


Kjarakönnun VM 2021- spurt um septemberlaun 2021

Samantekt tímalaun 2021

Kjarakönnun VM 2020- spurt um septemberlaun 2020

Samantekt tímalaun 2020

Kjarakönnun VM 2019- spurt um septemberlaun 2019

Samantekt tímalaun 2019

Kjarakönnun VM 2018- spurt um septemberlaun 2018

Samantekt tímalaun 2018

Kjarakönnun VM 2017- spurt um septemberlaun 2017

Samantekt tímalaun 2017

Kjarakönnun VM 2016- spurt um septemberlaun 2016

Samantekt tímalaun 2016