Viðburðir 2022

mynd.kosning.kjaras.2022jpg.jpg

þriðjudagur, 13. desember 2022

Kosning vegna nýgerðra kjarasamninga

Félagsfólk iðnaðarmannafélaga  Kosningin hefst kl. 11.00 þann 14. desember og stendur yfir til kl. 12.00 þann 21. desember.   Kosning fer fram á mínum síðum. Frekari upplýsingar á heimasíðu félagsins.

kjarasam-2022-scaled-750x500-c-default.jpg

mánudagur, 12. desember 2022

Kjarasamningar undirritaðir hjá iðnaðar- og verslunarmönnum

Samflot iðn- og tæknifólks, VR og Landssamband íslenskra verslunarmanna hafa undirritað kjarasamning við Samtök atvinnulífsins. Um er að ræða skammtímasamning sem gildir frá 1. nóvember 2022 og rennur út 31. janúar 2024.  Samningurinn felur í sér umtalsverðar kjarabætur.

Gildi-logo.png

þriðjudagur, 6. desember 2022

Sjóðfélagafundur Gildis 15. desember 2022

Opinn sjóðfélaga- og fulltrúaráðsfundur verður haldinn fimmtudaginn 15. desember klukkan 17.00 á Grand Hótel Reykjavík. Dagskrá: Staða og starfsemi sjóðsins á árinu 2022 Breytingar á samþykktum sjóðsins - staðan Breytingar á lögum um lífeyrissjóði um næstu áramót - kynning Sjóðfélagar eru hvattir til að taka mæta og kynna sér stöðu og rekstur sjóðsins.

VM_logo_an_stafa-small.jpg

miðvikudagur, 23. nóvember 2022

Kjarakönnun VM 2022

Kjarakönnun VM meðal félagsmanna sem starfa í landi er nú í gangi. Eins og undanfarin ár hefur VM falið Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands að sjá um framkvæmd könnunarinnar. Félagsvísindastofnun hefur sent þátttakendum tölvupósta með slóð á könnunina (og ítrekanir á þá sem ekki hafa tekið þátt), dagana 9., 14. og 17. nóvember.

bransadagur.jpg

föstudagur, 4. nóvember 2022

Bransadagar Iðunnar

Bransadagar Iðunnar fara fram í fyrsta sinn í ár með fjölbreyttri fræðslu helgaðri sjálfbærni í iðnaði.  Á bransadögum koma saman ólíkar iðngreinar og setja sjálfbærni í brennidepil; prent- og miðlunargreinar, matvæla- og veitingagreinar, bygginga- og mannvirkjagreinar, málm- og véltæknigreinar og bílgreinar.

orlofsvefur.png

þriðjudagur, 1. nóvember 2022

1. nóvember verður opnað fyrir nýtt orlofstímabil

Þann 1. nóvember kl. 11.00 opnar fyrir bókanir í orlofshús/íbúðir, orlofstímabilið frá 6. janúar – 26. maí nk., að páskum undanskildum. Íbúðir í Reykjavík opna á orlofstímabilið 6. janúar – 25. ágúst.

Logo VM með texta

þriðjudagur, 27. september 2022

Þrjú fagfélög í málmiðnaði gefa nemendum galla

Í vikunni fengu nemendur í grunndeild málm- og véltæknigreina í VMA að gjöf heilgalla sem þeir nota í verklegum kennslustundum í VMA. Að gjöfinni standa VM, FMA og FIT.  Jóhann Sigurðsson formaður Félags málmiðnaðarmanna á Akureyri (FMA) segir ánægjulegt að geta stutt við starf málmiðnbrautar VMA og nemendur hennar með þessum hætti.

virk

miðvikudagur, 21. september 2022

Velvirk í starfi

VIRK bíður starfsfólki og stjórnendum aukinn stuðning í forvarnarskyni til að efla starfsfólk og stjórnendur, auka vellíðan í vinnu og koma í veg fyrir brotthvarf af vinnumarkaði. Í boði er stuðningsefni á velvirk.

Sigurvegarar golfmot VM 2022.jpg

þriðjudagur, 9. ágúst 2022

Golfmót VM 2022 úrslit

Hið árlega golfmót VM var haldið föstudaginn 5.ágúst á Hlíðavelli, Golfklúbbi Mosfellsbæjar. Fín þátttaka var á mótinu, keppt var í höggleik og punktakeppni.Sigurvegari VM mótsins var Sigurbjörn Theodórsson og hlaut hann að launum hinn eftirsótta farandbikar VM.