Viðburðir 2018

IMG_9399 - hópmynd-net.JPG

mánudagur, 23. apríl 2018

Akkur, styrkhafar 2018

Menning og listir. Brautryðjendur 3 – Ingibjörg Aldís Ólafsdóttir kr. 450.000 Brautryðjendur þrjú fjalla um óperusöngvarana Guðmund Jónsson baritón, Guðrúnu Á. Símonardóttur sópransöngkonu og Magnús Jónsson tenór.

Logo VM með texta

mánudagur, 16. apríl 2018

Aðalfundur VM 2018

Aðalfundur VM verður haldinn þann 25. apríl 2018 á Hilton Reykjavík Nordica, Salur: F - G.Fundurinn hefst klukkan 17:00.

Formaður VM og forsætisráðherra-web.jpg

miðvikudagur, 11. apríl 2018

Formaður VM og forsætisráðherra funduðu um stöðuna á vinnumarkaði

Guðmundur Ragnarsson formaður VM fór á fund Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra til þess að ræða stöðuna á vinnumarkaði. Samtalið var gagnlegt og opinskátt fyrir báða aðila. Guðmundur Ragnarsson formaður VM lýsti þeirri skoðun sinni að þó að samningar sem eru að losna um næstu áramót séu vissulega á milli launafólks og atvinnurekanda að þá er mikilvægt að ríkið komi að borðinu með lausnir fyrir ákveðna hópa, t.

oryggisrstefna.jpg

miðvikudagur, 11. apríl 2018

Alþjóðleg ráðstefna um öryggismál sjófarenda

Alþjóðleg ráðstefna um öryggismál sjófarenda verður haldin á Grand hótel í Reykjavík þann 20. apríl 2018. Ráðstefnan er haldin á vegum Slysavarnaskóla sjómanna, Alþjóðasamtaka sjóbjörgunarskóla (IASST) og samgöngu- og sveitastjórnarráðuneytis.

Akkur_logo.jpg

þriðjudagur, 6. mars 2018

Umsóknir í Akk styrktar- og menningarsjóð VM

Akkur, styrktar- og menningarsjóður VM, úthlutar árlega fjárstyrkjum til rannsóknarverkefna, brautryðjenda- og þróunarstarfa, menningarstarfsemi og listsköpunar. Markmið og verkefni sjóðsins er að styrkja m.

bjarg_asi.jpg

mánudagur, 26. febrúar 2018

Íbúðafélagið sem ASÍ og BSRB stofnuðu hefur framkvæmdir

Fyrsta skóflustungan að 155 nýjum leiguíbúðum sem Bjarg íbúðafélag byggir var tekin í dag kl. 14 við Móaveg í Spönginni í Reykjavík. Um er að ræða fyrsta byggingaverkefni Bjargs en félagið áformar umfangsmiklar framkvæmdir á næstu misserum.

ASÍ - logo

þriðjudagur, 20. febrúar 2018

Fréttatilkynning ASÍ vegna málefna kjararáðs

Fréttatilkynning ASÍ vegna kjararáðs Kjararáð fór í ákvörðunum sínum um kjör æðstu stjórnenda ríkisins, langt umfram viðmið rammasamkomulags aðila vinnumarkaðarins og stjórnvalda frá 2015. Ákvarðanir þess voru óskýrar, ógagnsæjar og samræmast ekki fyrirmælum í lögum um störf þess.

Logo VM með texta

mánudagur, 5. febrúar 2018

Kjarakönnun VM 2017

Kjarakönnun VM meðal félagsmanna sem starfa í landi er komin á heimasíðu félagsins. Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands annaðist könnunina. Eins og í fyrri könnunum var spurt um laun í september auk atriða er varða menntun og starfssvið.