Viðburðir 2018
föstudagur, 21. desember 2018
Á félagsfundum í kringum jól og áramót er hefð fyrir því að ræða málefni vélstjóra á sjó.
Desember 2018
Reykjavík - fimmtud. 27. des.Fundarstaður: VM – Stórhöfða 25. Reykjavík kl. 13:00 Vélastjórar kaupskipum/hvalaskoðun kl.
fimmtudagur, 20. desember 2018
Föstudaginn 21.des. frá kl.08:00–15:00
Fimmtudaginn 27.des. frá kl.10:00–16:00 Föstudaginn 28.des. frá kl.08:00–15:00
Opnum aftur miðvikudaginn 2. janúar 2019 kl.
þriðjudagur, 18. desember 2018
Í bókinni MYNDIR Á HÁALOFTI er sögð saga íslenskrar alþýðufjölskyldu á seinni hluta 19. aldar og fyrri hluta þeirrar 20., saga Guðmundar Viborg listamanns og fyrsta vélstjóra á Íslandi, konu hans og barna.
þriðjudagur, 11. desember 2018
Höfn Hornafirði laugardaginn 15. desember. kl.
föstudagur, 30. nóvember 2018
Í gær 29. nóvember birtist forvitnileg grein í morgunblaðinu um að Magnús Helgi Árnason héraðsdómslögmaður, sagði sig úr stjórn Vinnslustöðvarinnar fyrr í mánuðinum, sagði Magnús að ástæða úrsagnar sinnar tengjast afstöðu annarra stjórnarmanna til tillögu hans þess efnis að stjórnin fæli endurskoðendum félagsins að kanna hvort Vinnslustöðin ætti í viðskiptum við fyrirtækið Gordon Trade and Management LLP (GTM) sem skráð er í Bretlandi.
mánudagur, 26. nóvember 2018
Úttekt verðlagseftirlits ASÍ á verðskrám bankanna sýnir að þjónustugjöld hafa hækkað langt umfram vísitölu neysluverðs þrátt fyrir mikla hagræðingu í bankakerfinu á síðustu árum með mikilli fækkun útibúa og starfsmanna.
þriðjudagur, 13. nóvember 2018
Sjóðfélagafundur Gildis-lífeyrissjóðs verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík, miðvikudaginn 28. nóvember klukkan 17:00.
mánudagur, 5. nóvember 2018
Frá og með 2. janúar 2019 verða gæludýr leyfð í húsinu að Lækjarbraut 1 á Syðri-Reykjum. Lausaganga hunda á svæðinu er stranglega bönnuð. Eigendur skulu þrífa upp eftir sína hunda. Hundar mega ekki valda öðrum gestum á svæðinu ónæði.
föstudagur, 26. október 2018
Talning í kjöri til forseta Alþýðusambands Íslands er lokið og féllu atkvæði þannig að Drífa Snædal hlaut 192 atkvæði eða 65,8% en Sverrir Mar Albertsson fékk 100 atkvæði eða 34,2%. Atkvæði greiddu 293 og var eitt atkvæði ógilt.
miðvikudagur, 24. október 2018
Þing Alþýðusambands Íslands (ASÍ) hefst í dag klukkan 10. Fyrir liggur að um 300 þingfulltrúar úr 48 stéttarfélögum munu kjósa nýja forystumenn ASÍ á föstudag. VM á 14 fulltrúa á þinginu og ljóst er að mikil eftirvænting er fyrir þinginu enda stór verkefni sem bíða þingsins.