21.12.2018
Fundir með vélstjórum á sjó í kringum jól og áramót 2018 - 2019
Á félagsfundum í kringum jól og áramót er hefð fyrir því að ræða málefni vélstjóra á sjó.
Desember 2018
Reykjavík - fimmtud. 27. des.
Fundarstaður: VM – Stórhöfða 25. Reykjavík
kl. 13:00 Vélastjórar kaupskipum/hvalaskoðun
kl. 16:00 Vélstjórar fiskiskipum
Fjarfundur verður með fundi vélstjóra á fiskiskipum í Reykjavík - aðgengi í gegnum heimasíðu VM
Ísafjörður - fimmtud. 27. des.
Fundarstaður: Fræðslumiðstöð Vestfjarða
kl. 16:00
Fundurinn er fjarfundur með fundinum í Reykjavík
Vestmannaeyjar - föstud. 28. des.
kl. 11:00 til kl. 13.00
Fundarstaður: Tanginn
Akureyri- laugard. 29. des.
kl. 11:00 til 13:00
Fundarstaður: Skipagata 14. 4 hæð
Ólafsvík – sunnud. 30. des
Kl. 11:00 til kl. 13:00
Fundarstaður: Salur Verkalýðsfélags Snæfellinga, Ólafsbraut 19
Janúar 2019
Reyðarfjörður - miðvikud. 2. jan.
kl. 12:00 til 14:00
Fundarstaður: Hótel Austur