30.11.2018
Vildi láta kanna tengsl við Tortóla-félag
Í gær 29. nóvember birtist forvitnileg grein í morgunblaðinu um að Magnús Helgi Árnason héraðsdómslögmaður, sagði sig úr stjórn Vinnslustöðvarinnar fyrr í mánuðinum, sagði Magnús að ástæða úrsagnar sinnar tengjast afstöðu annarra stjórnarmanna til tillögu hans þess efnis að stjórnin fæli endurskoðendum félagsins að kanna hvort Vinnslustöðin ætti í viðskiptum við fyrirtækið Gordon Trade and Management LLP (GTM) sem skráð er í Bretlandi.
Nánar er hægt að lesa um málið hér. En hægt er að velta fyrir sér hvort ekki Þurfi að skoða þetta mál nánar til þess að eyða vantrausti á milli aðila.