Viðburðir 11 2018

föstudagur, 30. nóvember 2018

Vildi láta kanna tengsl við Tor­tóla-fé­lag

Í gær 29. nóvember birtist forvitnileg grein í morgunblaðinu um að  Magnús Helgi Árna­son héraðsdóms­lögmaður, sagði sig úr stjórn Vinnslu­stöðvar­inn­ar fyrr í mánuðinum, sagði Magnús að ástæða úr­sagn­ar sinn­ar tengj­ast af­stöðu annarra stjórn­ar­manna til til­lögu hans þess efn­is að stjórn­in fæli end­ur­skoðend­um fé­lags­ins að kanna hvort Vinnslu­stöðin ætti í viðskipt­um við fyr­ir­tækið Gor­don Tra­de and Mana­gement LLP (GTM) sem skráð er í Bretlandi.

Logo VM með texta

mánudagur, 5. nóvember 2018

Tilkynning frá stjórn orlofssjóðs VM

Frá og með 2. janúar 2019 verða gæludýr leyfð í húsinu að Lækjarbraut 1 á Syðri-Reykjum. Lausaganga hunda á svæðinu er stranglega bönnuð. Eigendur skulu þrífa upp eftir sína hunda. Hundar mega ekki valda öðrum gestum á svæðinu ónæði.