Viðburðir 09 2018
miðvikudagur, 19. september 2018
Framtíð siglinga – Ráðstefna í Sjómannaskólanum 27. september 2018 kl. 13:00 til 17:00
Í tilefni afmælis Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar (IMO) standa Siglingaráð og Samgöngustofa að ráðstefnunni„Arfleifð okkar – Betri skip og rekstur fyrir bjartari framtíð“
Allir velkomnir og aðgangur er ókeypis.
miðvikudagur, 19. september 2018
VM vill biðla til sinna félagsmanna að hafa samband við stéttarfélagið ef uppi er grunur um það að ekki sé allt með felldu á vinnustaðnum sem þeir starfa á. Ef grunur er um launastuld, ef grunur er um að greitt sé undir lágmarkslaunum, að ekki sé virtur veikindaréttur, eða annað sem launafólk á rétt á.
þriðjudagur, 11. september 2018
Orlofshúsabyggðin á Illugastöðum í Fnjóskadal er fyrir löngu vel kunn flestum landsmönnum, svo margir hafa dvalið þar eða litið við hjá vinum og kunningjum sem þar hafa dvalið. Illugastaðir eru sívinsæll sumardvalarstaður.