Viðburðir 08 2018

LÝSA.png

mánudagur, 27. ágúst 2018

MÁLSTOFA IÐNFÉLAGANNA

Föstudaginn 7. september kl. 10.45 - 11.45 í Hofi, Akureyri. Í almennri umræðu er talað um að fjórða iðnbyltingin sé hafin. En hvaða áhrif mun hún hafa t.d. á störf iðnaðarmanna í framtíðinni? Munu róbótar taka yfir störfin? Eða munu þeir fyrst og fremst breyta þeim og skapa tækifæri til að gera störfin áhugaverðari? Til að ræða áhrif fjórðu iðnbyltingarinnar og hvaða tækifæri hún býður iðnaðarmönnum.

retro-golf-man-2-clip-art-graphicsfairy.jpg

mánudagur, 27. ágúst 2018

Golfmót iðnfélaganna

Fyrsta sameiginlega golfmót iðnfélaganna á Jaðarsvelli hjá Golfklúbbi Akureyrar 1.september Golfmót iðnfélaganna fer fram laugardaginn 1. september á Akureyri á Jaðarsvelli Hvetjum félagsmenn til þáttöku í frábæru móti þar sem ánægjan verður í fyrirrúmi og hámarks þátttaka er 90 manns.

föstudagur, 17. ágúst 2018

The Nordic Welding Conference

Norræna málmsuðuráðstefnan, The Nordic Welding Conference, verður haldin dagana 23. og 24. ágúst. Norræna málmsuðuráðstefnan, The Nordic Welding Conference, verður haldin dagana 23. og 24. ágúst í húsnæði IÐUNNAR fræðsluseturs að Vatnagörðum 20 í Reykjavík.

ASÍ - logo

fimmtudagur, 9. ágúst 2018

Félagsdómur staðfestir óskertan aðgang trúnaðarmanna til að sækja nauðsynlega fræðslu

Á vef ASÍ segir frá dómi sem féll í félagsdómi þann 4 júlí 2018 um óskertan aðgang trúnaðarmanna til að sækja nauðsynlega fræðslu.  Atvik málsins voru þau að einstaklingur í vaktavinnu taldi sig ekki eiga að tapa reglubundnum launum þó hún mætti ekki á kvöldvaktir í vinnu sinni í beinu framhaldi af trúnaðarmannanámskeiði síns stéttarfélags.