Viðburðir 04 2018
mánudagur, 30. apríl 2018
Alþýðusambandi Íslands hafa borist tilkynningar um 1. maí hátíðarhöld í meira en 30 sveitarfélögum á landinu. Þar fyrir utan eru stóru stéttarfélögin í Reykjavík öll með vegleg kaffisamsæti víðsvegar um borgina eftir að útifundinum á Ingólfstorgi líkur.
föstudagur, 27. apríl 2018
Dregið hefur verið úr innsendum umsóknum um námsstyrk til útskriftarnema í vél- og málmtæknigreinum 2018, alls bárust okkur 25 umsóknir.
Eftirtaldir hlutu styrk að þessu sinni.
mánudagur, 23. apríl 2018
Menning og listir.
Brautryðjendur 3 – Ingibjörg Aldís Ólafsdóttir kr. 450.000
Brautryðjendur þrjú fjalla um óperusöngvarana Guðmund Jónsson baritón, Guðrúnu Á. Símonardóttur sópransöngkonu og Magnús Jónsson tenór.
mánudagur, 16. apríl 2018
Aðalfundur VM verður haldinn þann 25. apríl 2018 á Hilton Reykjavík Nordica, Salur: F - G.Fundurinn hefst klukkan 17:00.
miðvikudagur, 11. apríl 2018
Guðmundur Ragnarsson formaður VM fór á fund Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra til þess að ræða stöðuna á vinnumarkaði.
Samtalið var gagnlegt og opinskátt fyrir báða aðila. Guðmundur Ragnarsson formaður VM lýsti þeirri skoðun sinni að þó að samningar sem eru að losna um næstu áramót séu vissulega á milli launafólks og atvinnurekanda að þá er mikilvægt að ríkið komi að borðinu með lausnir fyrir ákveðna hópa, t.
miðvikudagur, 11. apríl 2018
Alþjóðleg ráðstefna um öryggismál sjófarenda verður haldin á Grand hótel í Reykjavík þann 20. apríl 2018. Ráðstefnan er haldin á vegum Slysavarnaskóla sjómanna, Alþjóðasamtaka sjóbjörgunarskóla (IASST) og samgöngu- og sveitastjórnarráðuneytis.