Viðburðir 02 2018

bjarg_asi.jpg

mánudagur, 26. febrúar 2018

Íbúðafélagið sem ASÍ og BSRB stofnuðu hefur framkvæmdir

Fyrsta skóflustungan að 155 nýjum leiguíbúðum sem Bjarg íbúðafélag byggir var tekin í dag kl. 14 við Móaveg í Spönginni í Reykjavík. Um er að ræða fyrsta byggingaverkefni Bjargs en félagið áformar umfangsmiklar framkvæmdir á næstu misserum.

ASÍ - logo

þriðjudagur, 20. febrúar 2018

Fréttatilkynning ASÍ vegna málefna kjararáðs

Fréttatilkynning ASÍ vegna kjararáðs Kjararáð fór í ákvörðunum sínum um kjör æðstu stjórnenda ríkisins, langt umfram viðmið rammasamkomulags aðila vinnumarkaðarins og stjórnvalda frá 2015. Ákvarðanir þess voru óskýrar, ógagnsæjar og samræmast ekki fyrirmælum í lögum um störf þess.

Logo VM með texta

mánudagur, 5. febrúar 2018

Kjarakönnun VM 2017

Kjarakönnun VM meðal félagsmanna sem starfa í landi er komin á heimasíðu félagsins. Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands annaðist könnunina. Eins og í fyrri könnunum var spurt um laun í september auk atriða er varða menntun og starfssvið.