Viðburðir 2017
fimmtudagur, 21. desember 2017
Föstudaginn 22.des. frá kl.08:00–12:00
Miðvikudaginn 27.des. frá kl.10:00–16:00Fimmtudaginn 28.des. frá kl.08:00–16:00 Föstudaginn 29.des. frá kl.08:00–15:00
Opnum aftur þriðjudaginn 2.
föstudagur, 15. desember 2017
Hér er viðtal við Guðmund Ragnarsson formann VM sem birtist í Sóknarfæri núna í desember
„Það kom berlega í ljós, þegar við vorum að kynna síðasta kjarasamning, að mikið vantraust ríkir meðal sjómanna í garð útgerðanna þegar kemur að mati þeirra á verðmæti aflans, einkum í garð þeirra sem eru með veiðar, vinnslu og sölumál á einni hendi.
mánudagur, 11. desember 2017
Kjörstjórn VM hefur ákveðið að rafræn kosning vegna formanns- og stjórnarkjörs árið 2018 mun hefjast þann 21. mars 2018. Atkvæðagreiðslu mun svo ljúka þann 22. apríl kl 17:00 eða þremur sólarhringum fyrir aðalfund, sem verður þann 25. apríl 2018.
Eftir fund uppstillingarnefndar VM þann 28. nóvember s.
mánudagur, 11. desember 2017
Dagbækur VM fyrir árið 2018 eru komnar. Félagsmenn geta komið við á skrifstofu félagsins og fengið eintak eða haft sambandi við skrifstofu félagsins og fengið bókina senda heim.
þriðjudagur, 5. desember 2017
Starfsfólk Birtu býður sjóðfélögum í aðventukaffi og spjall í aðsetri lífeyrissjóðsins á 5. hæð að Sundagörðum 2 í Reykjavík á fimmtudaginn kemur, 7. desember, kl. 16:30.
Tilefnið er einfaldlega jólafastan og tækifærið er gripið til að eiga samverustund, rabba saman í góðum hópi, kynna vistarverur Birtu og ræða það sem hverjum og einum liggur á hjarta.
miðvikudagur, 29. nóvember 2017
Í gær, þann 28. nóvember, var haldinn félagsfundur þar sem uppstillingarnefnd kynnti tillögu sína um framboð til formanns VM tímabilið 2018-2022 og stjórnar og varastjórnar VM fyrir tímabilið 2018 til 2020. Samkvæmt lögum félagsins rennur framboðsfrestur út á fundi uppstillingarnefndar, þ.
miðvikudagur, 15. nóvember 2017
VM boðar til félagsfundar þann 28. nóvember n.k. kl. 20:00 í VM húsinu, Stórhöfða 25, Reykjavík.
Dagskrá Kynning á tillögu uppstillingarnefndar um framboð til formanns VM tímabilið 2018-2022 og stjórnar og varastjórnar VM fyrir tímabilið 2018 til 2020.
Vakin er athygli á að framboðsfrestur rennur út á fundinum en allir félagsmenn sem ekki eru á lista uppstillingarnefndar geta boðið sig fram hafi þeir stuðning 20 fullgildra félagsmanna VM.
föstudagur, 20. október 2017
Gildi lífeyrissjóður hefur opnað nýja heimasíðu. Á nýju heimasíðunni geta sjóðsfélagar séð réttindi sín á einfaldan hátt.
Hér er hægt að skoða heimasíðuna https://gildi.
mánudagur, 18. september 2017
Vigdís Jónsdóttir framkvæmdastjóri Virk starfsendurhæfingarsjóðs skrifaði grein um „Að auka vinnugetu og þátttöku á vinnumarkaði“.
Vinnan er einstaklingum yfirleitt mikilvæg. Það skiptir okkur máli að geta séð okkur farborða og verið fjárhagslega sjálfstæð.
þriðjudagur, 12. september 2017
Námsvísir IÐUNNAR fræðsluseturs fyrir haustönn 2017 er kominn út. Yfir 150 spennandi námskeið fyrir fagfólk í iðnaði eru í boði á haustönn.
Kynntu þér fjölbreytt úrval námskeiða á vef IÐUNNAR (www.idan.