Pistlar 2020
fimmtudagur, 24. desember 2020
Á þessum fordæmalausu tímum, hversu oft höfum við heyrt eða lesið þessi orð á síðustu dögum og misserum. Það er líka ljóst að ekkert okkar hefur upplifað svona tíma áður. Það þarf að leita allt til 1918 þegar Spánska veikin geisaði til þess að finna hliðstæðu.
föstudagur, 20. nóvember 2020
Í morgun bárust þær fréttir frá ríkisstjórninni að breyta ætti skattkerfinu á þá leið að frítekjumark vaxtatekna ætti að hækka úr 150.000 í 300.000 á ári. Þ.e að ekki þurfi að greiða fjármagnstekjuskatt af fyrstu 300.000 þúsundum sem einstaklingar hafa í vaxtatekjur.
föstudagur, 6. nóvember 2020
Í síðustu viku brann mest á okkur hér á skrifstofu VM málefni Júlíusar Geirmundssonar og ótrúlega framkomu útgerðirnar. Benti ég þar á grein eftir Heiðrúnu Lind framkvæmdarstjóra SFS sem ber heitið Sjávarútvegur og samfélagið.
föstudagur, 30. október 2020
Á heimasíðu hagsmunasamtaka útgerðarmanna er núna verið að kynna nýja samfélagsstefnu, einkunnarorð stefnunnar eru „ábyrgur sjávarútvegur í sátt við umhverfi og samfélag“.
Þar er talað um nokkur atriði t.
föstudagur, 9. október 2020
Vegna anna hef ég að undanförnu ekki komist í föstudagspistlana undanfarið en verður bætt úr því núna.
Það sem ber hæðst hjá félaginu er verkfallsboðunin í álverinu í Hafnarfirði. Kosningu um heimild til verkfalls lauk miðvikudaginn s.
föstudagur, 18. september 2020
Enn er komið að föstudagspistli, vikurnar fljúga frá okkur hér á skrifstofu VM. Fundað var í kjaradeilu vegna starfsmanna í álverinu í Hafnarfirði í vikunni. Ég get ekki sagt annað en að útspil Río tinto og SA á þeim fundi hafi verið mikil vonbrigði, það eina sem starfsmenn fyrirtækisins eru að fara fram á sömu hækkanir og voru í lífskjarasamningunum.
föstudagur, 11. september 2020
Föstudaspistillinn fékk frí í síðustu viku, ástæðan var annasöm vika þar sem hæst bar framhaldsaðalfundur félagsins sem haldinn var s.l fimmtudag á Grandhótel Reykjavík.
Einnig var sú vika annasöm vegna kjaramála, fundað var í tveimur deilum hjá ríkissáttasemjara en það eru annarrsvegar vegna vélstjóra á Hafrannsóknarskipum og hinsvegar vegna félagsmanna okkar hjá álverinu í Hafnarfirði.
föstudagur, 28. ágúst 2020
Eitt af stærri verkefnum vikunnar hér af skrifstofu VM er án efa kjaradeila starfsmanna álversins í Hafnarfirði og Rio Tinto. Fyrsti samningafundur deilunnar var hjá sáttasemjara í vikunni, fyrirtækið mætti með tómt blað á þann fund.
föstudagur, 21. ágúst 2020
Þessa dagana hrúgast inn fyrirspurnir og mál frá fiskiskipasjómönnum. Svo virðist vera að sumir útgerðamenn séu alveg hættir að fara eftir nokkrum lögum. Þeir sem þekkja til vita að við sjómenn höfum oft sagt um útgerðarmenn að þeir hugsi „ég á þetta ég má þetta“ sama hvað.
föstudagur, 26. júní 2020
Vikan sem nú er að líða hófst á formannafundi ASÍ þar sem staðan haustsins var rædd og farið yfir þau mál sem eru fyrirferðamest á vinnumarkaði. Stóra verkefnið sem bíður eftir okkur í haust er yfirlýsinga stjórnvalda í tengslum við lífskjarasamninginn.