Pistlar 09 2018

Gudmundur Helgi-1.jpg

föstudagur, 14. september 2018

Mannsal viðgengst á Íslandi

Á undanförnum árum hefur starfsemi starfsmannaleiga aukist mikið sérstaklega í þeim geirum sem vaxið hafa mikið og má þar t.d nefna mannvirkjagerð og ferðaþjónustu. Það getur verið mikilvægt fyrir land eins og Ísland á þeim tímum þegar ör vöxtur er að fá erlent vinnuafl til starfa.