Pistlar 06 2018

GudmHelgi-web.jpg

laugardagur, 2. júní 2018

Hvað má og hvað má ekki

Nú hafa ráðherrarnir Bjarni Benediktsson og Katrín Jakobsdóttir brugðist við góðri 1. maí ræðu Ragnars Þórs Ingólfssonar formanns VR. Bjarni sagði í mbl. 3. maí að kröfur sem heyrðust í ræðu Ragnars snúa að allt öðru „og hafa ekkert með kjarasamninginn að gera, og menn boða verkföll vegna slíkra mála, sýnist mér hæpið að slíkt standist lög og spurning hvort menn eru að berjast á réttum vettvangi.