fimmtudagur, 26. apríl 2018
Guðmundur Helgi nýr formaður VM
Ég er vélfræðingur og hef starfað bæði til sjós og lands. Kjara- og réttindamál hafa lengi verið mér hugleikin og ég legg áherslu á að þar sækjum við fram. Frá stofnun VM hef ég verið fulltrúi í aðalstjórn VM og þar áður um árabil í stjórn Vélstjórafélags Íslands.