Pistlar 04 2018

Gudmundur Helgi-1-net.jpg

fimmtudagur, 26. apríl 2018

Guðmundur Helgi nýr formaður VM

Ég er vélfræðingur og hef starfað bæði til sjós og lands. Kjara- og réttindamál hafa lengi verið mér hugleikin og ég legg áherslu á að þar sækjum við fram. Frá stofnun VM hef ég verið fulltrúi í aðalstjórn VM og þar áður um árabil í stjórn Vélstjórafélags Íslands.

GR-grar-jakki-port.jpg

fimmtudagur, 5. apríl 2018

Samninganefnd fyrir almenna kjarasamning VM við SA

Fyrir rúmum þremur vikum var sent bréf á trúnaðarmenn til að hengja upp á  vinnustöðum, þar sem kallað var eftir einstaklingum í samninganefnd almenna kjarasamnings VM við SA. Framundan eru mjög krefjandi verkefni við að endurnýja gildandi kjarasamning.