fimmtudagur, 18. september 2014
Að axla ábyrgð á kjarasamningum
Að axla ábyrgð á gerð kjarasamninga þarf ekki alltaf að snúast um litlar launahækkanir eins og umræðan um kjaramál snýst oftast um. Það er að ekki megi hækka laun ef viðhalda á stöðuleika í hagkerfinu.