mánudagur, 30. júní 2014
Vald sem á að beita til góðs.
Á ársfundi Gildis lífeyrissjóðs 30. apríl s.l. var borin fram tillaga frá Erni Pálssyni framkvæmdastjóra Landssambands smábátaeigenda um að fulltrúi Gildis í stjórn Haga bæri fram tillögu í stjórn fyrirtækisins um að laun, hlunnindi og bónusar framkvæmdarstjóra yrðu ekki hærri en þrjár milljónir á mánuði.