Pistlar 2014

þriðjudagur, 30. desember 2014

Í lok árs 2014 (1)

Árið sem er að líða fór á annan veg en ætlað var við gerð kjarasamninga. Fyrirheit um ný vinnubrögð sem taka átti upp með aðfarasamningi reyndist innihaldlaust og við vorum svikin um nýtt verklag.Það voru mikil vonbrigði og sýnir okkur að við þurfum að koma fram í komandi kjarasamningum af mikill hörku og treysta engu.

þriðjudagur, 30. desember 2014

Í lok árs 2014

Árið sem er að líða fór á annan veg en ætlað var við gerð kjarasamninga. Fyrirheit um ný vinnubrögð sem taka átti upp með aðfarasamningi reyndist innihaldlaust og við vorum svikin um nýtt verklag.Það voru mikil vonbrigði og sýnir okkur að við þurfum að koma fram í komandi kjarasamningum af mikill hörku og treysta engu.

þriðjudagur, 2. desember 2014

Samfélag á tímamótum (1)

Íslenskt samfélag stendur á tímamótum varðandi úrlausnir á mörgum stórum málum sem  vandséð er hvernig verða leyst. Eitt af stærstu verkefnum okkar hjá VM er lagfæring á ónýtu dagvinnulaunataxtakerfi.

þriðjudagur, 2. desember 2014

Samfélag á tímamótum

Íslenskt samfélag stendur á tímamótum varðandi úrlausnir á mörgum stórum málum sem  vandséð er hvernig verða leyst. Eitt af stærstu verkefnum okkar hjá VM er lagfæring á ónýtu dagvinnulaunataxtakerfi.

fimmtudagur, 16. október 2014

Ekkert traust til að byggja á

Nú í aðdraganda endurnýjunar kjarasamninga á almenna vinnumarkaðnum veit enginn hvernig á að hefja þá vinnu sem átti að byrja þegar skrifað var undir hinn svokallaða aðfarasamning fyrir tæpu ári. Ástæðan er sú að ekkert traust er til að byggja á.

fimmtudagur, 18. september 2014

Að axla ábyrgð á kjarasamningum

Að axla ábyrgð á gerð kjarasamninga þarf ekki alltaf að snúast um litlar launahækkanir eins og umræðan um kjaramál snýst oftast um. Það er að ekki megi hækka laun ef viðhalda á stöðuleika í hagkerfinu.

mánudagur, 30. júní 2014

Vald sem á að beita til góðs.

Á ársfundi Gildis lífeyrissjóðs 30. apríl s.l. var borin fram tillaga frá Erni Pálssyni framkvæmdastjóra Landssambands smábátaeigenda um að fulltrúi Gildis í stjórn Haga bæri fram tillögu í stjórn fyrirtækisins um að laun, hlunnindi og bónusar framkvæmdarstjóra yrðu ekki hærri en þrjár milljónir á mánuði.

þriðjudagur, 25. febrúar 2014

Höldum áfram að settum markmiðum VM

Sáttartillaga Ríkissáttasemjara sem samninganefndir VM ákváðu að senda í kosningu var sett fram þegar stefndi í að við mundum slíta viðræðum við Samtök atvinnulífsins. Þær viðbætur sem fengust í aukningu á orlofs- og desemberuppbætur eru til viðbótar þeim launahækkunum sem voru í kjarasamningnum frá 21. desember 2013. Nú er það undir félagsmönnum VM komið að taka afstöðu og vona ég að við sjáum betri þátttöku í kosningunni nú en var um kjarasamninginn sem var felldur.

þriðjudagur, 28. janúar 2014

Hvað er framundan?

Niðurstaða kosningar um kjarasamninga VM á almenna vinnumarkaðnum undirstrikar óánægju félagsmanna VM um launakjör í vél- og málmtæknigreinum. Þrátt fyrir að þátttakan hafi verið léleg í kosningunni þá er þetta lýðræðisleg niðurstað.