laugardagur, 24. nóvember 2012
Ræða á Kjararáðstefnu VM 2012
Ágætu félagsmenn og gestir Ég vil byrja á því að bjóða ykkur öll velkomin á kjararáðstefnu VM 2012. VM er ungt stéttarfélag á landsvísu sem varð til eftir sameiningu VSFÍ og Félags Járniðnaðarmanna og hefur vegna ytri aðstæðna í samfélaginu ekki haft tækifæri til að mótast eins og ætlun var við sameininguna.