mánudagur, 20. ágúst 2012
Ég, Samherji og Seðlabankinn
Stjórnendur Samherja gera mér fullhátt undir höfði þegar þeir halda að ég sé örlagavaldur í vanda fyrirtækisins vegna rannsóknar Seðlabankans á viðskiptum þess. Fyrirtækið hélt fund nýverið með starfsmönnum sínum á Akureyri.