föstudagur, 8. júní 2012
Hvar er nýja Ísland?
Framtakssjóður Íslands: Það sem leitað hefur mest á huga minn undanfarið ár, þegar fram hafa komið hin ýmsu mál í samfélaginu, hvar hið nýja Ísland er, sem átti að skapa upp úr efnahagshruninu. Sett voru fram göfug markmið um bætt siðferði og starfsreglur, allt opið, ekkert að fela.