Pistlar 2012

föstudagur, 21. desember 2012

Í lok árs 2012

Á ný afstöðnum  félagsfundi hjá VM, var farið yfir stöðu mála vegna endurskoðunar kjarasamninga 21.  janúar 2013. Fundarmenn veltu fyrir sér hvað væri framundan og lögðu kalt mat á það hvar mesti ávinningurinn væri í stöðunni.

fimmtudagur, 13. desember 2012

Ræða við setningu þings Sjómannasambands Íslands

Ráðherra, ágætu þingfulltrúar og gestir.Það er mér mikill ánægja að fá að ávarpa þingið. Ég vil byrja á að lýsa yfir ánægju minni með þá góðu samvinnu sem komin er á milli Sjómannasambands Íslands og VM, enda liggja hagsmunirnir okkar víða saman.

laugardagur, 24. nóvember 2012

Ræða á Kjararáðstefnu VM 2012

Ágætu félagsmenn og gestir Ég vil byrja á því að bjóða ykkur öll velkomin á kjararáðstefnu VM 2012. VM er ungt stéttarfélag á landsvísu sem varð til eftir sameiningu VSFÍ og Félags Járniðnaðarmanna og hefur vegna ytri aðstæðna í samfélaginu ekki haft tækifæri til að mótast eins og ætlun var við sameininguna.

mánudagur, 24. september 2012

Átakavetur

Komandi vetur mun væntanlega verða mikill átakatími í íslensku samfélagi, kosningar næsta vor og afstöðu þarf að taka til forsenduákvæða kjarasamninga í janúar 2013. Það er erfitt að leggja heilstætt mat á stöðuna í samfélaginu eins og hún er í dag eftir hrunið 2008, því mjög misvísandi upplýsingar eru birtar um ólíka málaflokka.

mánudagur, 20. ágúst 2012

Ég, Samherji og Seðlabankinn

Stjórnendur Samherja gera mér fullhátt undir höfði þegar þeir halda að ég sé örlagavaldur í vanda fyrirtækisins vegna rannsóknar Seðlabankans á viðskiptum þess. Fyrirtækið hélt fund nýverið með starfsmönnum sínum á Akureyri.

föstudagur, 8. júní 2012

Hvar er nýja Ísland?

Framtakssjóður Íslands: Það sem leitað hefur mest á huga minn undanfarið ár, þegar fram hafa komið hin ýmsu mál í samfélaginu, hvar hið nýja Ísland er, sem átti að skapa upp úr efnahagshruninu. Sett voru fram göfug markmið um bætt siðferði og starfsreglur, allt opið, ekkert að fela.