Fréttir
föstudagur, 10. júlí 2020
Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna og útvegsmanna þann 3. júlí 2020, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt:
Slægður þorskur lækkar um 3,0%
Aðrar tegundir óbreyttar.
miðvikudagur, 20. maí 2020
VM bíður félagsmönnum sínum gistimiða á 7 Fosshótelum hringinn í kringum landið.
Verð fyrir gistimiða er kr. 8.500 fyrir tveggja manna herbergi án morgunverðar.
föstudagur, 15. maí 2020
Á mánudaginn var skrifað undir kjarasamning við Orkubú Vestfjarða. Samningurinn var kynntur fyrir félagsmönnum daginn eftir og kosið um hann á miðvikudaginn.
Samningurinn var samþykktur með öllum greiddum atkvæðum.
föstudagur, 15. maí 2020
Með hækkandi sól og rýmkun á samkomubanni verð ég var við aukna bjartsýni í samfélaginu sem er auðvitað gott. Við verðum þó áfram að vera skynsöm og hlusta á yfirvöld. Aðeins fjögur virk smit hafa greinst í maí, ekki er hægt að sjá annað en að við erum á réttri leið.
fimmtudagur, 14. maí 2020
Á mánudaginn var skrifað undir kjarasamning við Orkubú Vestfjarða. Samningurinn var kynntur fyrir félagsmönnum daginn eftir og kosið um hann á miðvikudaginn.
Samningurinn var samþykktur með öllum greiddum atkvæðum.
fimmtudagur, 30. apríl 2020
Rafræn kosning til stjórnar VM tímabilið frá 2020 til 2022 stóð yfir frá 3. mars 2020til kl. 17:00 þriðjudaginn 24. mars.Á kjörskrá voru 3588 félagsmenn og af þeim tóku 601, eða 16,75%, þátt í kosningunni.
miðvikudagur, 29. apríl 2020
Meðalverð gasolíuverði á Rotterdammarkaði hefur lækkað verulega að undanförnu vegna covid-19 faraldursins. Fyrir maímánuð verður olíuverðsviðmiðunin 262,20 $/tonn og hefur lækkað úr 379,96 $/tonn frá aprílmánuði.
fimmtudagur, 2. apríl 2020
Lokun orlofshúsa og íbúða VM vegna COVID 19 ástandsins. „Hlýðum Víði“
Á upplýsingafundi almannavarna í gær 1. apríl sagði Víðir eftirfarandi:
„Stéttarfélög hafa spurt almannavarnir hvort eigi að hætta við að leigja út bústaði, afturkalla bústaði.
föstudagur, 27. mars 2020
Í dag kl. 11 lauk atkvæðagreiðslum starfsmanna Rio Tinto á Íslandi hf. um kjarasamninga sem samninganefndir skrifuðu undir 20. mars sl en er afturvirkur frá 1. júní 2019.
Niðurstöður voru sem hér segir:
Verkalýðsfélagið Hlíf og VR
Á kjörskrá
Kjörsókn
Já
Nei
Taka ekki afstöðu
224
155 (69,20%)
143 (92,26%)
9 (5,81%)
3 (1,94%)
Félög iðnaðarmanna
Á kjörskrá
Kjörsókn
Já
Nei
Taka ekki afstöðu
91
82 (90,11%)
71 (86,59%)
10 (12,20%)
1 (1,22%)
Bæði starfsmenn sem eru í Verkalýðsfélaginu Hlíf og VR annars vegarog starfsmenn sem eru í FIT, VM, Félagi rafeindavirkja og Félagi íslenskra rafvirkja hins vegarsamþykktu kjarasamninga félaganna með yfirgnæfandi meirihluta.
fimmtudagur, 26. mars 2020
Nánar um hlutabætur á móti skertu starfshlutfalli hér