Fréttir

Logo VM

miðvikudagur, 6. október 2021

Kjarakönnun VM 2021

VM hefur falið Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands að sjá um framkvæmd kjarakönnunar á meðal félagsmanna VM sem starfa í landi. Dagana 12., 17., og 27. október fengu þeir þátttakendur sem eru á póstfangalista VM, tölvupóst frá Félagsvísindastofnun með hlekk á könnunina.

01 Krabbamein.jpg

föstudagur, 1. október 2021

Forvarnir - HVENÆR FÓRST ÞÚ SÍÐAST TIL LÆKNIS?

Vissir þú að Sjúkrasjóður VM endurgreiðir 100% af kostnaði sjóðfélaga vegna krabbameinsleitar, lungna- og hjartaskoðunar og heyrnarmælinga? HVENÆR FÓRST ÞÚ SÍÐAST TIL LÆKNIS? Margir fara sjaldan eða aldrei til læknis.

VMA-gallar-2021.jpg

mánudagur, 27. september 2021

Færðu nemendum í grunndeild málmiðnaðar vinnugalla að gjöf

Á dögunum mætti Jóhann Sigurðsson, formaður Félags málmiðnaðarmanna á Akureyri, í heimsókn á málmiðnbraut VMA og færði öllum fyrsta árs nemum heilgalla að gjöf. Að gjöfinni standa Félag málmiðnaðarmanna á Akureyri, Félag vélstjóra og málmtæknimanna (VM) og Félag iðn- og tæknigreina (FIT).

Logo VM

miðvikudagur, 22. september 2021

Akkur - úthlutun 2021

Akkur, styrktar- og menningarsjóður VM, úthlutar árlega fjárstyrkjum til rannsóknarverkefna, brautryðjenda- og þróunarstarfa, menningarstarfsemi og listsköpunar. Markmið og verkefni sjóðsins er að styrkja m.

Bridge-Hand.png

þriðjudagur, 21. september 2021

Bridds á Stórhöfða 31

Nú fer vetrarstarfið að byrja og fyrsta bridds-mót vetrarins verður fimmtudaginn 7. október og svo hálfsmánaðarlega til jóla: Mótaröð: Upphitun 7.okt.FIT-bikarinn 21. okt og 4. nóv.Hraðsveitakeppni 18. nóv.

Stelpur-og-verlnam.jpg

mánudagur, 13. september 2021

Stelpur og verknám

Ekki sama skítavinnan og fólk heldur Vesturbæingurinn Emilía Björt Gísladóttir er tveggja barna móðir um þrítugt. Hún starfaði sem flugfreyja og var í flugnámi þegar hún ákvað að taka u-beygju og hefja nám í pípulögnum, án þess að hafa nokkra þekkingu á faginu.

20210826_142443.jpg

mánudagur, 30. ágúst 2021

Ferð eldri félaga VM 2021 var farin 26. ágúst

Ferð eldri félaga VM var farin þann 26. ágúst. Farin var dagsferð um Reykjanesið þar sem m.a. var stiklað á stóru um ævi Hallgríms Péturssonar mesta sálmaskálds Íslendinga, en hann þjónaði sem prestur í Hvalnessókn á árunum 1644 til 1651. Lagt var af stað frá Stórhöfða um klukkan tíu um morguninn og þaðan ekið með um 50 manns í rútu sem leið lá í gegnum miðbæ Hafnarfjarðar og þaðan um Vatnsleysuströnd áður en haldið var í Hvalneskirkju.

IMG_9596.JPG

fimmtudagur, 12. ágúst 2021

Ferð eldri félagsmanna VM

Ákveðið hefur verið að fara í hina árlegu ferð eldri félagsmanna VM fimmtudaginn 26. ágúst næst komandi. Lagt verður af stað frá Stórhöfða 29 kl. 10:00 og er áætlað að koma til baka um kl. 17:00. Farin verður dagsferð um Suðurnesin í ár.