Fréttir

Logo VM með texta

fimmtudagur, 17. mars 2022

Aðalfundur VM 2022

Aðalfundur félagsins verður haldinn föstudaginn 25. mars kl. 17:00.Fundarstaður: Stórhöfða 29(gengið inn Grafarvogs megin) Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörfsamkvæmt lögum félagsins. Nánari upplýsingar varðandi fundinner að finna hér Boðið verður upp á léttar veitingarað fundi loknum.

klippt á borða 04022022 (2).jpg

miðvikudagur, 16. febrúar 2022

Sameiginleg móttaka 2F

Á föstudaginn opnaði sameiginleg móttaka fyrir öll aðildarfélög og aðildarsambönd að Húsi Fagfélaganna að Stórhöfða 29 – 31. Með þessu skrefi er stigið enn stærra skref til að auka samvinnu í iðnaðarsamfélaginu að Stórhöfða.

Logo VM með texta

miðvikudagur, 26. janúar 2022

Kynning á Fagfélögunum

Á aðalfundi 2019 var samþykkt að VM myndi flytja sig um húsnæði, kaupa Stórhöfða 29 með það að markmiði að auka samvinnu með öðrum iðnaðarmannafélögum á Stórhöfðanum.  Í meðfylgjandi kynningu koma fram hugmyndir félaganna að þeirri samvinnu.

Kerfodrun-undirskrift-12-01-2022.jpg

föstudagur, 21. janúar 2022

Kjarasamningur við Kerfóðrun samþykktur

Í gær lauk atkvæðagreiðslu vegna kjarasamnings við Kerfóðrun. Þrjú stéttarfélög eru aðilar að samningnum VM, FIT og Hlíf í Hafnarfirði. Samningurinn var samþykktur með 68% atkvæða, 17% voru á móti og 4% sátu hjá.

Kerfodrun-undirskrift-12-01-2022.jpg

miðvikudagur, 12. janúar 2022

Skrifað undir kjarasamning við Kerfóðrun

Í dag miðvikudaginn 12. janúar skrifðu stéttarfélögin FIT, VM og Hlíf undir kjarasamning fyrir hönd félagsmanna sinna við Kerfóðrunehf. Samningur stéttarfélaganna og Kerfóðrunar er í takt við aðra sambærilega kjarasamninga sem gerðir hafa verið undanfarin ár þar sem lögð er áhersla á að verja kaupmátt og stytta vinnuvikuna.

desemberuppbót.png

þriðjudagur, 30. nóvember 2021

Desemberuppbót 2021 / Dodatek grudniowy

Desemberuppbót skal greiða í desember, í síðasta lagi 15. desember.Algengast er að uppbótin sé greidd út samhliða greiðslu launa fyrir nóvembermánuð. Full uppbót greiðist fyrir fullt ársstarf sem teljast 45 unnar vikur eða meira fyrir utan orlof.

Fyrir-hsidu.jpg

mánudagur, 22. nóvember 2021

Orkuskipti í sjávarútvegi (1)

VM- félag vélstjóra og málmtæknimanna og Vélar og skip ehf. héldu hádegisfund um orkuskipti í sjávarútvegi þann 17. nóvember sl., þar sem sérfræðingar frá Wärtsilä kynntu þá þróun sem er í gangi hjá fyrirtækinu varðandi orkuskipti m.

velarogskip.png

mánudagur, 8. nóvember 2021

Orkuskipti í sjávarútvegi

VM- félag vélstjóra og málmtæknimanna og Vélar og skip ehf. halda hádegisfund um orkuskipti í sjávarútvegi miðvikudaginn 17. nóvember klukkan 11:00-12:30 í sal Ostabúðarinnar Fiskislóð 26. Einnig verður fundinum streymt í gegnum heimasíðu VM   www.