Fréttir

Loðnuveiðar-small.jpg

miðvikudagur, 21. desember 2022

Fundir með vélstjórum á sjó í kringum jól og áramót 2022 – 2023

Félagsfundir VM kringum jól og áramót 2022 – 2023 Á fundum kringum jól og áramót er hefð fyrir því að ræða málefni vélstjóra á sjó. Ísafjörður – mánudaginn 26. desember (annan í jólum) kl. 13:00. Fundarstaður: Fræðslumiðstöð Vestfjarða Reyðarfjörður – þriðjudaginn 27. desember kl.

kjarasam-2022-scaled-750x500-c-default.jpg

þriðjudagur, 13. desember 2022

Kynningarfundir vegna kjarasamninga

Samningurinn í heild er hér! Sameiginleg yfirlýsing Samtaka atvinnulífsins annarsvegar og VR-LÍV auk félaga iðnaðarmanna hins vegar Kynning á kjarasamning Presentation slides - English Presentation slides - Polish Hér er hægt að horfa á kynningu a samningnum Íslensku Passcode: uSq^@1tJ Here you can watch the presentation of the collective agreement in English and Polish Passcode: =6CwUA=H Þriðjudagurinn 13. des Selfoss Hótel Selfoss      Kl 12.00                Reykjanesbær  Park Inn Kl 12.00                Miðvikudagur 14. des Reykjavík  Grand Hótel Sigtún  kl 12.00    Skráning á fundinn í RVK (smella hér) Fjarfundir    Akranes               Fjarfundur          Kl 12.00      Smellið hér til að tengjast fundinum  Borgarnes           Fjarfundur          Kl 12.00       Smellið hér til að tengjast fundinum                                 Ísafjörður           Fjarfundur          Kl 12.00       Smellið hér til að tengjast fundinum                                                                                                                                              Fimmtudagur 15. des Egilsstaðir           Hótel Hérað       kl.

veiðikortið_2023.jpg

fimmtudagur, 8. desember 2022

Veiðikortið 2023 komið í sölu

Athygli er vakin á því að nú er hægt að kaupa Veiðikortið fyrir næsta ár. Kortið er til sölu á orlofsvefnum. Veiðikortið veitir nær ótakmarkaðan aðgang að 37 vatnasvæðum vítt og breitt um landið. Glæsileg handbók fylgir hverju seldu korti þar sem finna má leiðbeiningar og reglur.

Logo VM með texta

miðvikudagur, 16. nóvember 2022

Samflot iðn- og tæknifólks vísa kjaraviðræðum til ríkissáttasemjara

Samninganefndir allra stéttarfélaga iðn- og tæknifólks hafa ákveðið að vísa kjaraviðræðum til ríkissáttasemjara en kjarasamningar hafa verið lausir síðan 1. nóvember sl. Stéttarfélög iðn- og tæknifólks hafa síðustu vikur reynt að ná nýjum kjarasamningi við Samtök atvinnulífsins en í dag kom endanlega í ljós að of langt er á milli viðsemjenda.

fundur-lifeyrism-2022.jpg

fimmtudagur, 27. október 2022

Námskeið um lífeyrismál

Fagfélögin Stórhöfða  bjóða félagsmönnum sínum á námskeið um lífeyrismál þriðjudaginn 8. nóvember  kl. 17.00. Athugið að makar félagsmanna eru velkomnir með á námskeiðið. Námskeiðið verður haldið í húsakynnum Fagfélaganna að Stórhöfða 31 í fundarsal félagsins á jarðhæð (gengið inn Grafarvogsmegin).

Copy-of-VM_logo2_m_texta

mánudagur, 10. október 2022

Akkur - úthlutun styrkja 2021

Akkur, styrktar- og menningarsjóður VM, úthlutar árlega fjárstyrkjum til rannsóknarverkefna, brautryðjenda- og þróunarstarfa, menningarstarfsemi og listsköpunar. Markmið og verkefni sjóðsins er að styrkja m.

Logo VM með texta

föstudagur, 23. september 2022

Kröfugerð VM á almennum kjarasamningum 2022.

Í upphafi vikunnar lagði VM fram kröfugerð vegna kjarasamnings VM og SA á almennum vinnumarkaði. Stéttarfélög iðnaðarmanna eru í samfloti við gerð kjarasamninga. Eru því formlegar kjaraviðræður hafnar.

miðvikudagur, 21. september 2022

Bridge í haust

Við höldum áfram sem frá var horfið og spilum bridge hálfsmánaðarlega fram á vor og hefjum leik 29. september nk.