fimmtudagur, 27. október 2022
Námskeið um lífeyrismál
Fagfélögin Stórhöfða bjóða félagsmönnum sínum á námskeið um lífeyrismál þriðjudaginn 8. nóvember kl. 17.00. Athugið að makar félagsmanna eru velkomnir með á námskeiðið. Námskeiðið verður haldið í húsakynnum Fagfélaganna að Stórhöfða 31 í fundarsal félagsins á jarðhæð (gengið inn Grafarvogsmegin).