20.4.2022
Félagsfundur VM
VM boðar til félagsfundar um lífeyrismál mánudaginn 25. apríl kl. 19:30 á Stórhöfða 29 (gengið inn Grafarvogs megin).
Framsögumaður, Benedikt Jóhannesson tryggingingastærðfræðingur Gildis.
Benedikt Jóhannesson og Þórey S. Þórðardóttir framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða svara fyrirspurnum að erindi loknu.
Boðið verður uppá fjarfund fyrir þá sem vilja. Þeir sem vilja fylgjast með á fjarfundi þurfa að skrá sig á fundinn hér fyrir neðan.