26.1.2022
Kynning á Fagfélögunum
Á aðalfundi 2019 var samþykkt að VM myndi flytja sig um húsnæði, kaupa Stórhöfða 29 með það að markmiði að auka samvinnu með öðrum iðnaðarmannafélögum á Stórhöfðanum.
Í meðfylgjandi kynningu koma fram hugmyndir félaganna að þeirri samvinnu.
Hægt er að skoða kynninguna hér.