Fréttir 2021
fimmtudagur, 4. febrúar 2021
Valnefnd Birtu lífeyrissjóðs auglýsir eftir frambjóðendum til þess að taka sæti í stjórn sjóðsins kjörtímabilið 2021 til 2023.
Fulltrúaráð launamanna Birtu kýs tvo stjórnarmenn og einn varamann til tveggja ára í stjórn sjóðsins.
mánudagur, 25. janúar 2021
Eftirtalin/undirrituð félög skora á íslensk stjórnvöld að fullgilda Samning Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum en samningurinn var samþykktur af 122 ríkjum á ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í New York þann 7. júlí 2017. Hinn 24. október sl.
mánudagur, 4. janúar 2021
Breytingar á kjörum 1. janúar 2021 – samkvæmt kjarasamningum við SA
Öll dagvinnulaun hækka um a.m.k. kr. 15.750
Lágmarkslaun sveina verða kr. 454.756,- hjá RSÍ, Samiðn, VM og FHS.
Tímakaup hækkar a.
fimmtudagur, 25. mars 2021
Vegna hertra sóttvarnaraðgerða verður móttaka skrifstofu VM lokuð frá og með fimmtudeginum 25. mars um óákveðinn tíma. Við munum kappkosta að veita eins góða þjónustu og mögulegt er í gegnum síma og tölvupóst.