Fréttir 2021

desemberuppbót.png

þriðjudagur, 30. nóvember 2021

Desemberuppbót 2021 / Dodatek grudniowy

Desemberuppbót skal greiða í desember, í síðasta lagi 15. desember.Algengast er að uppbótin sé greidd út samhliða greiðslu launa fyrir nóvembermánuð. Full uppbót greiðist fyrir fullt ársstarf sem teljast 45 unnar vikur eða meira fyrir utan orlof.

Fyrir-hsidu.jpg

mánudagur, 22. nóvember 2021

Orkuskipti í sjávarútvegi (1)

VM- félag vélstjóra og málmtæknimanna og Vélar og skip ehf. héldu hádegisfund um orkuskipti í sjávarútvegi þann 17. nóvember sl., þar sem sérfræðingar frá Wärtsilä kynntu þá þróun sem er í gangi hjá fyrirtækinu varðandi orkuskipti m.

velarogskip.png

mánudagur, 8. nóvember 2021

Orkuskipti í sjávarútvegi

VM- félag vélstjóra og málmtæknimanna og Vélar og skip ehf. halda hádegisfund um orkuskipti í sjávarútvegi miðvikudaginn 17. nóvember klukkan 11:00-12:30 í sal Ostabúðarinnar Fiskislóð 26. Einnig verður fundinum streymt í gegnum heimasíðu VM   www.

Logo VM

miðvikudagur, 6. október 2021

Kjarakönnun VM 2021

VM hefur falið Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands að sjá um framkvæmd kjarakönnunar á meðal félagsmanna VM sem starfa í landi. Dagana 12., 17., og 27. október fengu þeir þátttakendur sem eru á póstfangalista VM, tölvupóst frá Félagsvísindastofnun með hlekk á könnunina.

01 Krabbamein.jpg

föstudagur, 1. október 2021

Forvarnir - HVENÆR FÓRST ÞÚ SÍÐAST TIL LÆKNIS?

Vissir þú að Sjúkrasjóður VM endurgreiðir 100% af kostnaði sjóðfélaga vegna krabbameinsleitar, lungna- og hjartaskoðunar og heyrnarmælinga? HVENÆR FÓRST ÞÚ SÍÐAST TIL LÆKNIS? Margir fara sjaldan eða aldrei til læknis.

VMA-gallar-2021.jpg

mánudagur, 27. september 2021

Færðu nemendum í grunndeild málmiðnaðar vinnugalla að gjöf

Á dögunum mætti Jóhann Sigurðsson, formaður Félags málmiðnaðarmanna á Akureyri, í heimsókn á málmiðnbraut VMA og færði öllum fyrsta árs nemum heilgalla að gjöf. Að gjöfinni standa Félag málmiðnaðarmanna á Akureyri, Félag vélstjóra og málmtæknimanna (VM) og Félag iðn- og tæknigreina (FIT).

Logo VM

miðvikudagur, 22. september 2021

Akkur - úthlutun 2021

Akkur, styrktar- og menningarsjóður VM, úthlutar árlega fjárstyrkjum til rannsóknarverkefna, brautryðjenda- og þróunarstarfa, menningarstarfsemi og listsköpunar. Markmið og verkefni sjóðsins er að styrkja m.

Bridge-Hand.png

þriðjudagur, 21. september 2021

Bridds á Stórhöfða 31

Nú fer vetrarstarfið að byrja og fyrsta bridds-mót vetrarins verður fimmtudaginn 7. október og svo hálfsmánaðarlega til jóla: Mótaröð: Upphitun 7.okt.FIT-bikarinn 21. okt og 4. nóv.Hraðsveitakeppni 18. nóv.