þriðjudagur, 21. desember 2021
Fundir með vélstjórum á sjó í kringum jól og áramót 2021 – 2022
Á félagsfundum í kringum jól og áramót er hefð fyrir því að ræða málefni vélstjóra á sjó. Desember 2021 Vestmannaeyjar – miðvikudag 22. desember kl. 9:30 Fundarstaður: Hálaloftið, Strembugötu 13 Höfn Hornafirði – miðvikudagur 22. desember kl.