8.11.2021

Orkuskipti í sjávarútvegi

VM- félag vélstjóra og málmtæknimanna og Vélar og skip ehf. halda hádegisfund um orkuskipti í sjávarútvegi miðvikudaginn 17. nóvember klukkan 11:00-12:30 í sal Ostabúðarinnar Fiskislóð 26.

Einnig verður fundinum streymt í gegnum heimasíðu VM   www.vm.is

Sérfræðingar frá Wärtsilä munu kynna fyrir fundarmönnum þá þróun sem er í gangi í orkuskiptum á skipum.

Vélar og skip ehf. er umboðsaðili Wärtsilä á Íslandi og síðustu ár hefur Wärtsilä verið að vinna að þróun á vélum sem ganga fyrir öðrum eldneytisgjöfum en olíu.

Skráning fyrir þau sem ætla að mæta á staðinn er á netfangið benony@vm.is.

Opið streymi verður fyrir þau sem ekki komast á staðinn.

Smellið hér til  að horfa á opið streymi af fundi

Boðið verður upp á hádegismat.

Sjá auglýsingu á pdf formi