Fréttir 10 2021

Logo VM

miðvikudagur, 6. október 2021

Kjarakönnun VM 2021

VM hefur falið Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands að sjá um framkvæmd kjarakönnunar á meðal félagsmanna VM sem starfa í landi. Dagana 12., 17., og 27. október fengu þeir þátttakendur sem eru á póstfangalista VM, tölvupóst frá Félagsvísindastofnun með hlekk á könnunina.

01 Krabbamein.jpg

föstudagur, 1. október 2021

Forvarnir - HVENÆR FÓRST ÞÚ SÍÐAST TIL LÆKNIS?

Vissir þú að Sjúkrasjóður VM endurgreiðir 100% af kostnaði sjóðfélaga vegna krabbameinsleitar, lungna- og hjartaskoðunar og heyrnarmælinga? HVENÆR FÓRST ÞÚ SÍÐAST TIL LÆKNIS? Margir fara sjaldan eða aldrei til læknis.