12.8.2021

Ferð eldri félagsmanna VM

Ákveðið hefur verið að fara í hina árlegu ferð eldri félagsmanna VM fimmtudaginn 26. ágúst næst komandi.

Lagt verður af stað frá Stórhöfða 29 kl. 10:00 og er áætlað að koma til baka um kl. 17:00.

Farin verður dagsferð um Suðurnesin í ár.

Skráning er í síma 575 9800 eða á tölvupóstfangið vm@vm.is