Fréttir 05 2021

Sumarstorf_banner5_VMS.png

þriðjudagur, 18. maí 2021

Sumarstörf í boði

Auðkenni starfs 2F - Fagfélögin Starfsheiti Sumarstarf: Meistaranemi í viðskiptafræði Starfslýsing Margvísleg viðskiptafræðitengd verkefni fyrir 2F - Hús Fagfélaganna. Mikilvægt er að hafa góða þekkingu á markaðsmálum og stefnumótun.